Ilmgjafar
Háþróað ilmkerfi sem tryggir
jafna og langvarandi upplifun
Ilmgjafar fyrir heimili, stofnanir og fyrirtæki að öllum stærðum og gerðum.
Við hjálpum þínu fyrirtæki að skapa ilmupplifun sem er sérsniðin að rekstrinum. Ilmmarkaðssetning felst í því að virkja lyktarskyn viðskiptavina með markvissri skynrænni upplifun sem getur kallað fram jákvæð, ómeðvituð viðbrögð og styrkt tengsl við vörumerkið.
Með ilmmarkaðssetningu má laða að fleiri viðskiptavini, efla upplifun þeirra og skapa hlýlegt, aðlaðandi andrúmsloft. Þetta er áhrifarík – en fínleg – leið til að aðgreina sig frá samkeppnisaðilum.
Gæða ilmolíur
Ilmgjafarnir okkar og ilmir eru notaðar af þessum fyrirtækjum ásamt óteljandi öðrum
















Ilmirnir okkar
Við notum ilmkjarnaolíur og blöndur af ilmkjarnaolíum í ilmolíum okkar sem eru bæði sjálfbærar og öryggisprófaðar. Ilmolíur okkar eru lausar við parabena, súlfata, glýkól, jarðefnavörur, gervilitarefni og önnur aukaefni. Við fylgjum öllum stöðlum um innöndunar- og dreifingarhlutföll til að tryggja þægindi og öryggi þegar þær eru notaðar á heimilum.
