Ilmgjafar

Háþróað ilmkerfi sem tryggir
jafna og langvarandi upplifun

Ilmgjafar fyrir heimili, stofnanir og fyrirtæki að öllum stærðum og gerðum

Mest seldu ilmgjafarnir

Puck - Sá minnsti og handhægasti

Fyrir rými allt að 40 m²

Skoða Puck

Tunnan - Bluetooth og þráðlaus

Fyrir rými allt að 120 m²

Skoða tunnuna

Mini Pro+ - Wifi

Fyrir rými allt að 120 m²

Skoða Mini Pro+

Ilmirnir okkar

Við notum ilmkjarnaolíur og blöndur af ilmkjarnaolíum í ilmolíum okkar sem eru bæði sjálfbærar og öryggisprófaðar. Ilmolíur okkar eru lausar við parabena, súlfata, glýkól, jarðefnavörur, gervilitarefni og önnur aukaefni. Við fylgjum öllum iðnaðarstaðlum um innöndunar- og dreifingarhlutföll til að tryggja þægindi og öryggi þegar þær eru notaðar á heimilum.

Þú getur lesið meira á síðunni okkar um Öryggi & Sjálfbærni.

Ilmgjafar fyrir stærri rými

Fyrirtæki - Stofnanir

HVAC ilmkerfið (Heating, Ventilation, Air Conditioning System) er tilvalin lausn til að skapa langvarandi ilmandi umhverfi í stórum rýmum. Það hentar sérstaklega vel fyrir stór atvinnusvæði – stórmarkaði, sýningarhallir, verslunarmiðstöðvar, smásöluverslanir, skrifstofur, hótel, hjúkrunarheimili, bari og veitingastaði.

Europa PRO

Fyrir rými allt að 400 m² (1000 m³)

Skoða Europa PRO

Titania

Fyrir rými allt að 800 m² (2.000 m³)

Skoða Titania

Ceres +

Fyrir rými allt að 6000 m² (15.000 m³)

Skoða Ceres +